Skrá Inn

30% afsláttur af smáhýsi með tveim herbergjum Gisting

Hestheimar, Ásahreppur, Southern Region, Iceland

Tveggja herbergja smáhýsi sem tekin voru í notkun í júni síðastliðin. Herbergin eru með borðbúnaði fyrir 4 og smá eldhús krók sem hægt er að útbúa sér mat við. Pressu kanna er í húsinu fyrir kaffi og Sóley sápur eru bæði í sturtu og fyrir handþvott. Annað herbergið er með queen size rúmi og hitt er með kojur. Pallur er fyrir framan húsið, með útiborði og útsýnið einstaklega gott enda Hekla og Eyjafjallajökull sem blasa við ásamt fleiri fjöllum. Aðgengi er að heitum potti sem er hjá hótelinu.

Frítt wifi á staðnum.   30% afsláttur út júni 

Verð á húsi er 18.000 kr.