Skrá Inn

9900 kr nóttin í fallegu superior herbergi með útsýni yfir Elliðavatn Hótel

Klambratún, Hlíðar, Reykjavik, Capital Region, Iceland

Kríunes er staðsett við bakka Elliðavatns í Kópavogi. Hótelið er fjölskyldurekið og bjóðum við uppá persónulega þjónustu. Herbergin eru rúmgóð og glæsileg með fallegu útsýni yfir vatnið og til fjalla. 

Gestir okkar hafa aðgang að heitum potti og sauna, trampólíni og kayak siglingu á vatninu. 

Fjölskylduvænt hótel með einstakri náttúru á höfuðborgarsvæðinu.

Tveggjamanna superior herbergi er á 9.900 kr

Fjölskylduherbergi er á 19.900 kr. 

Morgunverður kostar 1.800 á mann og frítt fyrir 12 ára og yngri. 

Við erum einnig með aðstöðu fyrir fundi, veislur o.flr. t.d. giftingaveislur,  erfidrykkjur o.þ.h. 

Verið velkomin!