Skrá Inn

Axarkast á kynningarverði í sumar Afþreying

Lambhagavegur 19, 113 Reykjavík

Axarkast er nýjung hjá okkur en algerlega frábær skemmtun!

Við ætlum að bjóða axarkastið á kynningarverði í  sumar á 2.990 kr á mannin. 
Tilvalið fyrir vinahópa, fjölskyldur, fyrirtæki eða gæsanir/steggjanir.

15 ára aldurstakmark.
​Vinsamlegast hafið því persónuskilríki tiltæk við komu og skriflegt leyfi forráðamanna ef þið eruð undir 18 ára aldri.

Það er ekki leyfilegt að vera undir áhrif áfengis á meðan axarkastinu stendur.

 

Til að bóka hafið samband við safari@safari.is eða 821-1311

Ævintýrin byrja hjá Safari Quads!

Myndband