Skrá Inn

Fiat Ducato er beinskiptur húsbíll sem er fullkominn fyrir fjölskyldu eða vini til að ferðast um landið. Bíllinn er mjög rúmgóður með gott geymslupláss víðsvegar um bílinn. Það er svefnpláss fyrir sex manns og rúmar hann vel fjöldskyldu eða vinahóp, frábær stærð fyrir fjóra fullorðna og tvö börn. Innifalið eru þægileg rúm, hitakerfi frá Webasto, vatnshitari, hitakerfi, vaskur, klósett, sturta, ísskápur, eldhúsáhöld og allt það helsta sem þú þarft fyrir ferðalagið. Verð: 169.900 kr