Skrá Inn

Gisting fyrir tvo á Adventure Hotel Hof á Suðurströnd Gisting

Hof, Sveitarfélagið Hornafjörður, Eastern Region, 785, Iceland

Gisting fyrir tvo með sér baðherbergi á Adventure Hotel Hofi á Suðurströnd.

Adventure Hotel Hof er þriggja stjörnu hótel við rætur Öræfajökuls. Framundan breiðir Skeiðarársandur úr sér, þjóðgarðurinn í Skaftafelli er örskammt frá og austur undan er stutt í töfraheim Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi og að friðlandi fugla í Ingólfshöfða. Hótelið er því kjörinn staður fyrir þá sem vilja njóta náttúrunnar og góðs nætursvefns á vingjarnlegum stað.

Veitingastaður
Ókeypis þráðlaust net
Morgunmatur opinn 7:30 – 9:30 alla daga
Kvöldmatur opinn 17:30-21:00 alla daga
Happy hour á flöskubjór og húsvíni 17:30 – 18:30

 

Verð nú: 13.000kr nóttin

Verð áður: 34.100kr nóttin