Skrá Inn

Sumartilboð Seabirds and Cliff Adventures Tours á rib bátssiglingum í Vestmannaeyjum Afþreying

Illugagata 61 Vestmannaeyjum.

Stórbrotin  einnar klst. sigling með rib bát í Vestmannaeyjum þar sem við þræðum minnstu víkur og voga. Kíkjum inn í fáséða  sjávarhella  og tökum púlsinn á iðandi fjölskrúðugu fuglalífinu í þverhníptum björgunum  sem við eigum leið framhjá. Leiðsögn með innfæddum Vestmannaeyingum  sem gjörþekkja  sögu lands og sjávar. Tilvalin og ógleymanleg afþreying fyrir fjölskyldur og minni hópa. Verð per mann kr. 8000.  Fyrir börn yngri en 15 ára kr. 4000. Bjóðum einnig upp á privat ferðir eftir óskum viðskiptavina okkar. Frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðu okkar, https://saca.is eða í síma 8932150.

Myndband